SAFNAÐU BÓNUSKÍLÓMETRUM.
Með því að keyra á jöfnum hraða, frekar en tíðri hröðun, mun hjálpa þér að hámarka drægnina. Green akstursstillingin getur hjálpað þér að minnka orkunotkunina. Hún hjálpar þér að nota inngjöfina á skilvirkari hátt. Ef skilvirknismælirinn er grænn að þá ertu í góðum málum. Ef þú gefur kraftlega í að þá verður mælirinn grár. Það metur skilvirkni þína frá upphafi ferðar - og sýnir þér hversu mörgum bónuskílómetrum þú hefur safnað.