HLEÐSLA OG DRÆGNI

FARÐU LENGRA FYRIR MINNA.

Hér getur þú kynnt þér kosti rafknúna lífsstílsins - hversu mikið þú sparar, hversu oft þú þarft að hlaða og hversu auðveldur rafknúinn akstur getur verið.
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - drægni
Drægni alrafmagnaðans MINI Cooper á fullri hleðslu. Drægni fer eftir aksturslagi- og aðstæðum. Hvernig þú keyrir getur skipt miklu máli fyrir tiltæka drægni og hversu hratt hleðslan þín fer.

HÁMARKAÐU DRÆGNINA.

NOKKUR FLJÓTLEG RÁÐ.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - línan
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - rafhlöðustaða Alrafmagnaður MINI – hleðsla - rafhlöðustaða

10-80%

Haltu rafhlöðunni þinni hlaðinni innan þessa bils.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - co2 merki Alrafmagnaður MINI – hleðsla - co2 merki

20° C

Að leggja af stað við þetta hitastig mun hjálpa þér að hámarka drægnina.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - staða Alrafmagnaður MINI – hleðsla - staða

50-70 KM/H

Þetta er ákjósanlegur hraði til að hámarka drægnina.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - línan

AUÐVELD HLEÐSLA, HVAR SEM ER, HVENÆR SEM ER.

Það er auðvelt og fljótlegt að hlaða þinn alrafmagnaða MINI Cooper svo þú ert alltaf klár í næstu ferð. Hvort sem þú ert heima, í vinnunni eða á ferðinni, við skoðum hvernig þú getur sparað peninga og hámarkað drægni þína.

HEIMAHLEÐSLA.

Þú þarft í raun enga flókna uppsetningu eða stöð til að hlaða heima og allan þann búnað sem þú þarft er hægt að panta með bílnum þínum. En auðveldasta leiðin er að nota veggbox sem getur gefið þér allt að 22 kW hleðsluafl. Þannig að ef þú hefur áhuga á að setja upp MINI Wallbox eða veggbox frá einum af samstarfsaðilum okkar, viljum við gjarnan aðstoða þig við að finna sérfræðing í verkið.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - heimahleðsla
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - heimahleðsla

HLEÐSLA Á FERÐINNI.

Allt sem þú þarft fyrir almenna hleðslu er staðalbúnaður í nýja MINI þínum með Mode 3 hleðslusnúrunni og engin viðbótarvélbúnaður er nauðsynlegur. Þú getur nýtt þér sífellt vaxandi fjölda almenningshleðslustöðva sem eru búnar bæði riðstraumi (AC) í gegnum type 2 tengi og jafnstraum (DC) í gegnum CCS tengi sem veitir bílnum allt að 95 kW rafmagnsafl.

Samblanda af hagnýtri hleðslugetu og stöðugum hleðsluafköstum MINI þíns tryggir að þú getur farið margar leiðir til að komast á áfangastað – og alltaf með nokkra hleðslumöguleika innan seilingar.

HLEÐSLA Í VINNUNNI.

Margir vinnuveitendur hafa sett upp hleðslustöðvar hjá sér og bjóða starfsmönnum sínum upp á að hlaða rafknúna bíla á vinnutíma. Þetta er nú litið á sem hluta af fríðindum starfsmanna og veitir ánægju á vinnustað. Ef vinnuveitandi þinn hefur ekki enn sett upp hleðslustöð á vinnustað og það er pláss, af hverju ekki að benda á að það gæti verið góð hugmynd? Það getur vel verið að það séu styrkir, endurgreiðslur og önnur hvatning í boði fyrir fyrirtæki þitt til að fjármagna byggja upp hleðsluinnviði.
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - hleðsla í vinnunni
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tengd hleðsla

UPPGÖTVAÐU KRAFT MINI-APPSINS

Næsta almenna hleðslustöð er alltaf aðeins einum smelli frá þér. Finndu hana í MINI-appinu og sendu beint í leiðsögukerfi MINI. Þetta tekur út allan vafa ferðalagsins og gerir þér kleift að stjórna ferðinni. Leiðbeinir þér á áfangastaði á öruggan og hnökralausan hátt. Það gerir þér kleift að stjórna hleðsluþörfum auðveldlega og getur veitt upplýsingar um gjaldskrá og áætlanir um kostnað við opinberar hleðslustöðvar. Einnig gerir það þér kleift að fylgjast með hleðslunni á MINI bílnum þínum þegar hann er tengdur við hleðslustöð og ákvarða hvenær þú getur lagt af stað.

HVERSU LANGAN TÍMA TEKUR ÞAÐ?

Tíminn getur verið breytilegur eftir aðstæðum, en hér eru dæmigerðir hleðslutímar fyrir alrafknúna MINI Cooper, byggt á tegund hleðslustöðvar sem notuð er.

MINI Cooper E.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir

á ferðinni

28 MIN

allt að 75 kW DC hleðsla 10-80%
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir

heimavið

4:30 klst

11kw AC hleðsla 0-100%
Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir

Alrafmagnaður MINI Cooper SE.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir Alrafmagnaður MINI – hleðsla - tegundir

á ferðinni

30 MÍN

Allt að 95kw DC hleðsla 10-80%
Alrafmagnaður MINI - rafknúinn akstur - tegund
Alrafmagnaður MINI - hleðsla - tegund Alrafmagnaður MINI - hleðsla - tegund

heimavið

5:15 KLST

11kw AC hleðsla 0-100%
Alrafmagnaður MINI - rafknúinn akstur - tegund Alrafmagnaður MINI - rafknúinn akstur - tegund

HLADDU MINI ÞINN HVAR SEM ER, HVENÆR SEM ER. 

MINI appið sýnir þér í gegnum snjallsímann þinn núverandi hleðslustöðu, tiltæka drægni, hleðslutíma eða næstu hleðslustöð. Þú getur skoðað allar hleðsluupplýsingar og margt fleira.

Með sívaxandi neti hleðslustöðva og auknu framboði á mismunandi tegundum hleðslu, er lítið mál að finna stöð í nágreninu sem hentar þínum hleðsluþörfum.

Hleðslugjöld á stöðvum eru greidd út frá KW/klst, og þú færð mánaðarlega ítarlega skýrslu um einstaka gjöld og tilheyrandi kostnað. Það sem meira er, þú hleður með 100% grænni orku.

Kynntu þér nánar og notaðu gagnvirka kortið okkar til að finna allar hleðslustöðvar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Alrafmagnaður MINI – hleðsla - hleðslukort