NOTKUN MINI Á KÖKUM.
Persónuvernd þín skiptir okkur máli.

dam Image

Hvað er kaka?

Kaka er eins konar stafrænt merki sem man hvar þú hefur verið á netinu. Næstum öll vefsvæði nota kökutækni. Vafrinn þinn sækir kökuna í fyrsta sinn sem þú ferð á vefsvæði. Næst þegar þú ferð á þetta vefsvæði í sama tækinu eru kakan og upplýsingarnar sem hún hefur að geyma annaðhvort sendar aftur til vefsvæðisins þaðan sem hún kom (kökur frá fyrsta aðila) eða til annars vefsvæðis sem hún tilheyrir (kökur frá þriðja aðila). Þannig getur vefsvæðið greint að það hafi þegar verið opnað í þessum vafra.

Kaka inniheldur yfirleitt heiti lénsins sem viðkomandi kaka kemur frá, endingartíma hennar og gildi, sem er allajafna handahófsvalin einkvæm tala. „Lotuköku“ er eytt um leið og vafranum er lokað.

Sumar kökur eru mjög gagnlegar vegna þess að þær geta bætt upplifun notandans þegar hann kemur aftur á vefsvæði sem hann hefur áður farið á. Hér er gengið út frá því að notað sé sama tæki og sami vafri og áður; ef svo er muna kökurnar kjörstillingar notandans.

Við notum þær aðeins til að fylgjast nafnlaust með notendum á vefsvæðinu okkar. Þannig getum við birt notandanum það efni sem á best við hann og boðið upp á bestu upplifunina.

 

Kökur á þessu vefsvæði sem eru ekki háðar samþykki:

Kökur sem eru mikilvægar, einnig kallaðar „nauðsynlegar“ kökur, virkja eiginleika sem verða að vera til staðar til að hægt sé að nota vefsvæðið eins og til er ætlast. Þessar kökur eru eingöngu notaðar af MINI og eru þess vegna kallaðar kökur frá fyrsta aðila. Þær eru aðeins vistaðar í tölvunni á meðan þú ert að skoða vefsvæðið. Annað dæmi um hvað þessar kökur gera er að greiða fyrir skiptum á milli http og https þegar þú ferð á milli síðna til að viðhalda öryggi sendra gagna. Auk þess eru kökur af þessu tagi notaðar til að vista ákvörðun þína um notkun á kökum á vefsvæðinu okkar. Samþykkis þíns er ekki krafist fyrir notkun á nauðsynlegum kökum.

 

Ekki er hægt að gera nauðsynlegar kökur óvirkar með því að nota eiginleika þessa vefsvæðis. Þú getur hins vegar gert kökur alveg óvirkar í vafranum þínum hvenær sem er.

 

Dæmi um kökur sem krefjast ekki samþykkis:

Cookie Name Purpose Expiry
Kökustýring
cc_consentCookie
cc_cookiesComponentDisplayed
Þessi kaka tilheyrir flokki nauðsynlegra kaka og er notuð til að vista samþykki notandans fyrir kökum.
365 dagar
Hjálp við að velja
cc_hmc_market_filters
cc_hmc_user_selected_filters
cc_compare_model
Hjálp við að velja – Vistar síugildi sem skilgreind eru af markaði eða notanda. Auk þess er hægt að vista gerð til að bera saman
31 dagur
Minn Mini
cc_mymini_models
Eiginleikar Mini-bílsins þíns
Lota
Samanburðarkarfa
cc_compare_model
Samanburðarkarfa: Vistar gerð til að bera hana saman við aðra gerð.
Lota
MINI-hönnunarsvæði
cc_configured_model
Hönnunareiginleiki fyrir bíla.
Lota

JavaServer Pages

JSESSIONID

Þessi nauðsynlega vefkaka er notuð af JavaServer Pages til að bera kennsl á notendur nafnlaust í hverri lotu.

Lota

Kökur frá fyrsta aðila á þessu vefsvæði sem eru háðar samþykki:

Kökur sem eru strangt til tekið ekki grundvallarforsenda fyrir notkun þessa vefsvæðis en gegna engu að síður mikilvægu hlutverki. Án þeirra verða eiginleikar sem auðvelda notkun á vefsvæðinu okkar, til dæmis forútfyllt form, ekki lengur í boði. Stillingar sem þú velur, til dæmis val á tungumáli, verða ekki lengur vistaðar og því verður spurt um þær í hvert sinn sem þú ferð á milli síðna. Þar að auki gefst okkur ekki lengur færi á að kynna fyrir þér tilboð sem eru sérsniðin að þér.

 

Dæmi um kökur frá fyrsta aðila sem eru háðar samþykki:

COOKIE NAME PURPOSE EXPIRY
VEFGREINING ADOBE
cc_digital_eventAttributes
cc_digital_profileCookie
cc_digital_testCookie
cc_digital_sessionCookie
Tilgangurinn með vefgreiningarkökum Adobe er að: fylgjast með atvikum á milli þess sem síður eru skoðaðar; fylgjast með notandaupplýsingum á milli þess sem síður eru skoðaðar; prófa hvort hægt er að koma kökum fyrir; fylgjast með lotu notanda
Lota

VEFGREINING ADOBE

cc_digital_userCookie
Fylgjast með notanda á milli þess sem síður eru skoðaðar og á milli lotna
183 dagar
Val á landi
cc_country_preferences
Kakan „Val á landi“ vistar val notanda á landi
31 dagur
Eftirlætisgerð
cc_favourite_model
Eftirlætisgerð – vistar eftirlætisbíl
31 dagur

VEFGREINING ADOBE

AMCV_###@ADOBEORG
ÞESSI VEFKAKA ER FRÁ ADOBE EXPERIENCE CLOUD FYRIR HEIMSÓKNIR SEM KOMA Í GEGNUM EXPERIENCE CLOUD SOLUTIONS. VEFKAKAN NOTAR JAVASCRIPT TIL AÐ GEYMA EINSTAKT  AUÐKENNI NOTENDA Í AMCV _ ### @ ADOBEORG VEFKÖKU, ÞAR SEM ### TÁKNAR HANDAHÓFI STRENGJA STAFA. ÞESSI VEFKAKA ER GEYMD Á LÉN VEFSINS.
2 ár

MINI frammistaða

BW
Þessi vefkaka skilar margmiðlunarefni í samræmi við tæknilegar kröfur notandans.
LOTA

VEFGREINING ADOBE

GPV_PN
Þessi vefkaka frá Adobe Analytics geymir upplýsingar um hvort notandi hafi áður heimsótt síðuna.
LOTA

VEFGREINING ADOBE

S_CC
Þessi Adobe Site Catalyst vefkaka ákvarðar hvort vefkökur séu virkjaðar í vafranum.
LOTA

VEFGREINING ADOBE

s_fid
Þessi vefkaka er tengd greiningarþjónustunni Adobe Catalyst. Það er ný vefkaka sem kynnt var árið 2013 sem "varaleið" auðkenna þar sem s_vi vefkökurnar sem venjulega voru notaðar í þessu skyni er læstar. Hún inniheldur handahóf mynda, einstakt auðkenni, vara auðkenni gests, tími og dagsetningar stimpil.
2 ár

VEFGREINING ADOBE

s_lv
Þessi vefkaka er tengd við Adobe Analytics og eru notuð til að miðla nafnlausum notkunarupplýsingar um notendur til að safna heimsóknum og hversu langt er síðan síðasta heimsókn notandans var.
2 ár

VEFGREINING ADOBE

s_lv_s
Þessi vefkaka er notuð til að fanga fjölda daga frá því að notandi hefur síðast heimsótt vefsvæðið.
2 ár

VEFGREINING ADOBE

s_sq
Þessi Adobe Site Catalyst vefkaka geymir upplýsingar um fyrri smella tengla síðunar. Þessi vefkaka er sett og lesinn af JavaScript kóðanum þegar ClickMap virkni og ActivityMap virkni er virk. Hún inniheldur upplýsingar um fyrri smelli notenda.

LOTA

VEFGREINING ADOBE

cc_gcdmCampaignInfo
Þessi vefkaka geymir upplýsingar ef núverandi heimsókn er á uppruna er í gegnum auglýsingar á öðrum vefsvæðum.

LOTA    

MINI vefgreining

mini-id
Þessi lotu vefkaka tilheyrir flokki frammistöðukökum og býr til mælingarfótspor í þeim tilgangi að greina vefinn.
LOTA

Notkun þessa vefsvæðis á kökum frá þriðja aðila sem eru háðar samþykki.

MINI hefur fellt efni inn á þetta vefsvæði sem tilheyrir þriðju aðilum. Til dæmis hefur þjónusta Facebook og YouTube-myndskeið verið sett inn. Þessir þriðju aðilar geta fræðilega séð komið fyrir kökum á meðan þú ert á vefsvæði MINI og þannig geta þeir nálgast upplýsingar um að þú hafir farið á vefsvæði MINI. Farðu á vefsvæði þessara þriðju aðila ef þú vilt fá nánari upplýsingar um hvernig þeir nota kökur.

 

SLÖKKT/KVEIKT Á KÖKUM.

Ef þú vilt afturkalla veitt samþykki fyrir kökunotkun á vefsvæði MINI skaltu nota eftirfarandi tengil:

Ef þú hefur ákveðið að veita ekki samþykki þitt fyrir notkun á kökum sem þess krefjast, eða ef þú hefur afturkallað slíkt samþykki, bjóðast þér einungis þeir eiginleikar vefsvæðisins sem þurfa ekki á slíkum kökum að halda til að hægt sé að nota þá. Svæði á vefsvæðinu sem innihalda hugsanlega efni frá þriðju aðilum, og koma því fyrir kökum frá þriðju aðilum, verða ekki aðgengileg þér ef svo er.

Ef þú vilt alls ekki samþykkja neinar kökur geturðu líka stillt það í vafranum.