SETTU SAMAN ÞINN MINI

FINNDU ÞITT ÚTLIT.

Við bjóðum upp á meira af staðalbúnaði en nokkru sinni fyrr og einnig sérvaldar útfærslur sem vekja MINI Aceman til lífs, bæði að inna og utan, á einstakan hátt.
Alrafmagnaður MINI Aceman - sérsnið – intro mynd Alrafmagnaður MINI Aceman - sérsnið – intro mynd


Essential
útlitið.

Nú getur þú komist í hóp MINI eigenda og fengið enn meiri staðalbúnað fyrir bílinn en áður, bæði að innan og utan - þar á meðal rafmagnaðir go-kart aksturseiginleikar 

  • Nýtt úrval af litum fyrir ytra byrði
  • Þak og hliðarspeglar í sama lit og yfirbyggingin
  • Mælaborð og hurðarpanill í svörtu
  • Innra rými og ytra byrði með Vibrant Silver áherslum
  • Grill rammi í svörtu


Classic
útlitið.

Fyrir þá sem kunna að meta sígilt útlit MINI og tímalausa hönnun. Þessi stíll, færir arfleið MINI í nútímann með nýstárlegum tæknieiginleikum og fjölda hagnýtra atriða fyrir betri akstur.

  • Mælaborð og hurðarpanill úr fínu glitrandi 3D-ofnu efni í tvílita svörtu/bláu
  • Hágæða Vescin/taustoffs sportsæti með götóttu tíglamunstri í gráum eða svörtum lit. 
  • Þriggja arma sportstýri með saumum og Vibrant Silver áherslum.
  • Grill surround í háglans svörtu
  • Valkvæmt andstæðulitað þak í svörtu eða hvítu, eða með marglitaðri áferð.


Favoured
útlitið.

Ef þú kýst nútímalega fágaðri hönnun og vönduð smáatriði, þá er þetta útgáfan fyrir þig. Tjáningarríkasta samsetningin okkar með fallegri handverks áherslum.
  • Prjónað mælaborð og hurðarpanill í tvílita Petrol/Orange munstri.
  • JCW Vescin sportsæti í Beige eða Dark petrol með röndum og lituðum saumum.
  • Þriggja arma sport stýri með saumum og Vibrant Silver áherslum
  • Geymsluhólf á miðjustokk
  • Grillrammi, fram- og afturhlífðarplötur og aðrir ytri áhersluþættir í Vibrant Silver.
  • Valkvæmt andstæðulitað þak og hliðarspeglar í svörtu eða hvítu og valkvæmt þak með marglitaðri áferð.

JCW útlitið.

Innblásin af kappakstri og tilbúinn í akstur,  John Cooper Works stílsamsetningin gefur þér hinn fullkomið kappakstursútlit í daglegum akstri.

  • Hurðarpanill í JCW Svörtu
  • Prjónað mælaborð í JCW Svörtu með rauðu munstri
  • Vescin sportsæti í JCW svörtu með rauðy munstri og gráum 2D prjónuðum höfuðpúða.
  • Þriggja arma JCW sportstýri í Vescin með gráum saumum og Vibrant Silver áherslum
  • Geymsluhólf á miðjustokk
  • JCW sport bremsa í svörtu með JCW merki

KEYRÐU ÖÐRUVÍSI MINI Í HVERT SKIPTI.

Alrafmagnaður MINI Aceman - sérsnið – sérsniðin útfærsla Alrafmagnaður MINI Aceman - sérsnið – sérsniðin útfærsla

Njóttu þess að sökkva þér í nýja upplifun innréttingarinnar Mini Experience Modes gefur þér stjórn á innra rýminu með átta mismunandi stillingum fyrir ljós, hljóð og stemningu. Hver stilling býr yfir sinni eigin skapandi hönnun, stemningslýsingu og hljóðheimi sem örvar skilningarvitin og lætur þig líða vel.