MINI gerðir.

Hvort sem þú ert að leita að meiri skemmtun í daglegum akstri, meira torfæruævintýri eða einfaldlega meirru plássi, þá er til MINI sem hentar þér. Með fjölda nýrra valkosta fyrir stíl hefur aldrei verið auðveldara að tjá sig.

MINI rafmagns.

MINI Cooper SE – 100% rafdrifinn – 3-yra MINI Cooper SE – 100% rafdrifinn – 3-yra

MINI COOPER SE 3 dyra.

RAFKNÚINN MINI.

  • Framtíðar kynslóð tækni, æsispennandi akstursafköst og auðþekkjanleg MINI hönnun
  • Tafarlaus hröðun, einstök afköst og klassísk gokart akstursupplifun
  • Drægi allt að 232 km (WLTP) 0-80% hleðsla á 35 mínútum (50 kW DC hraðhleðsla)
  • 184 hö og 270 Nm tog
Grey divider line Grey divider line
MINI Cooper SE Countryman ALL4 – mini countryman hybrid – petrol plug in hybrid MINI Cooper SE Countryman ALL4 – mini countryman hybrid – petrol plug in hybrid

MINI COOPER SE COUNTRYMAN ALL4.

PLUG-IN ELECTRIC HYBRID.

  • Það besta úr báðum heimum
  • Allt að 57 km í hreinum rafmagnsakstri.
  • All4-aldrif unir sér alveg jafn vel á fjallvegunum og malbiki
  • Pláss fyrir 5 eða allt að 1.275 L af farangri

 

Skilvirkni flokkur.

Uppgefnar tölur yfir eldsneytisnotkun, losun koltvísýrings, rafmagnsnotkun og drægi eru fengnar í samræmi við gildandi útgáfu af Evrópureglugerð (EB) 715/2007 þegar gerðarviðurkenning átti sér stað. Tölurnar eiga við um WLTP-prófunina samkvæmt tilskipun (EB) 1151/2017 og kunna að vera mismunandi eftir því hvaða aukabúnaður er valinn. Birt drægi tekur tillit til mismunandi samsetningar valinnar gerðar og er ekki hluti af neinu tilboði, heldur eingöngu birt í þeim tilgangi að bera saman mismunandi bíla.