The all-electric MINI side view
COOPER SE 3 dyra
Skoða Skoða
Gerðir og valkostir Gerðir og valkostir
Hleðsla Hleðsla

GERÐIR OG VALKOSTIR.

Grá skiptilína Grá skiptilína

EINSTÖK AFKASTAGETA.

EIN GERÐ.

MINI er alltaf meira. Við höfum hlutina einfalda: Rafknúinn MINI er fullbúinn fleiri rafmögnuðum eiginleikum og vönduðum staðalbúnaði en nokkur annar MINI. Kynntu þér tæknina og helstu eiginleika í töflunum hér að neðan. Og skiptu yfir í nýjan og rafmagnaðan borgarlífsstíl. Þetta er ekkert annað en ógnarstórt rafmagnað skref í þróunarsögunni. 

Þriggja dyra MINI Cooper SE – gerð – upplýsingar
Model name
Price
Útblástur og eyðsla
Tegund eldsneytis
Afköst
Hröðun 0-100 km/h
Hámarkshraði

*Stærðir eru breytilegar eftir aukabúnaðarvali.

Model name
Útblástur og eyðsla
Slagrými vélar
Hámarkshraði Tog
Strokkar/ventlar á strokk
Þyngd án hleðslu, ESB
Grá skiptilína Grá skiptilína

VELDU ÞINN STÍL.

FJÓRAR ÚTLITSÚTFÆRSLUR.

Við bjóðum ekki aðeins upp á meiri staðalbúnað en nokkru sinni fyrr heldur höfum við einnig endurbætt og fínpússað útlitsútfærslurnar. Þær setja svo sannarlega allt í gang í rafknúnum MINI, bæði að innan og utan.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan –silfraður og svartur
Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – staðlað útlit Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – staðlað útlit
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km

ESSENTIAL-ÚTLITSÚTFÆRSLA.

Staðalbúnaður *

Viðmiðin hækkuð, að innan og utan.
  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – Essential-útlitsútfærsla
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • Léttar 16" álfelgur með Revolite-örmum eru staðalbúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Samlitt er staðalbúnaður

  • Hvítt þak og speglahlífar eru aukabúnaður

  • Gljásvartar speglahlífar eru í boði sem aukabúnaður

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Fáanlegar svartar, hvítar og silfraðar sem aukabúnaður

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Sportsæti með áklæði með tveimur kolsvörtum röndum

FLETIR INNANRÝMIS
  • Gljásvört, staðalbúnaður

BÚNAÐUR

  • LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Fjölnota sportleðurstýri

  • Hæðarstilling í farþegasæti

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – klassísk útlitsútfærsla Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – klassísk útlitsútfærsla
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km

KLASSÍSK ÚTLITSÚTFÆRSLA.

Tímalaus hönnun, flott tækni og gagnleg smáatriði.
  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – klassísk útlitsútfærsla
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • Léttar upprunalegar 16" álfelgur með Victory-örmum eru staðalbúnaður

  • Fleiri léttar 16"–17" álfelgur eru í boði sem aukabúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Hvítt þak og hvítar speglahlífar eru staðalbúnaður

  • Marglitt þak með bláum tón er staðalbúnaður með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með hvítum tón er staðalbúnaður með hvítum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með rauðum tón er staðalbúnaður með rauðum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

  • Silfrað þak og speglahlífar eru aukabúnaður

  • Gular speglahlífar eru aukabúnaður

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Fáanlegar svartar, hvítar og silfraðar sem aukabúnaður

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Sportsæti klædd perlusvörtu/kolsvörtu leðurlíki/áklæði

  • Fleiri áklæði eru í boði

FLETIR INNANRÝMIS
  • Gljásvört, staðalbúnaður

  • Í boði sem aukabúnaður á fleti innanrýmis MINI Electric með silfruðu mynstri

BÚNAÐUR

  • LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Fjölnota sportleðurstýri

  • Hæðarstilling í farþegasæti

  • Stemningslýsing

  • Ljósapakki

  • Gólfmottur

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – MINI Yours-útlitsútfærsla Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – MINI Yours-útlitsútfærsla
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km
MINI Yours – merki

MINI YOURS-ÚTLITSPAKKI.

Úrvalshönnun og glæsileg smáatriði.
  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – MINI Yours-útlitsútfærsla
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • Exclusive 17'' MINI Roulette-armar eru staðalbúnaður

  • Fleiri léttar 16"–17" álfelgur eru í boði sem aukabúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Silfrað þak og speglahlífar eru staðalbúnaður

  • Einnig er hægt að fá þak og speglahlífar í samlitum, svörtum eða hvítum lit

  • Marglitt þak með bláum tón er staðalbúnaður með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með hvítum tón er staðalbúnaður með hvítum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með rauðum tón er staðalbúnaður með rauðum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

  • Gular speglahlífar eru aukabúnaður

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Fáanlegar svartar, hvítar og silfraðar sem aukabúnaður

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Sportsæti með kolsvörtu MINI Yours Lounge Nappa-leðri

  • Fleiri áklæði eru í boði

FLETIR INNANRÝMIS
  • MINI Yours-álklæðning á flötum

  • Einnig í boði í gljásvört eða silfurmynstruð á fleti í innanrými MINI Electric

BÚNAÐUR

  • LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Fjölnota sportstýri klætt Nappa-leðri með MINI Yours-merki á armi sem vísar niður

  • Hæðarstilling í farþegasæti

  • Stemningslýsing

  • Ljósapakki

  • MINI Yours-merki

  • Kolgrá loftklæðning

  • MINI Yours-gólfmottur

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km
MINI Yours – merki

MINI ELECTRIC-ÚTLITSÚTFÆRSLA.

Rómaðir aksturseiginleikar og djarft útlit að viðbættum nýjum orkugjafa sem gerir aksturinn enn skemmtilegri.
  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – MINI Electric-útlitsútfærsla
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • Léttar 17" álfelgur með MINI Power-örmum eru staðalbúnaður

  • Fleiri léttar 16"–17" álfelgur eru í boði sem aukabúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Svart þak og gular speglahlífar eru staðalbúnaður

  • Marglitt þak með bláum tón er staðalbúnaður með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með hvítum tón er staðalbúnaður með hvítum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

  • Marglitt þak með rauðum tón er staðalbúnaður með rauðum speglahlífum. Einnig hægt að fá með svörtum speglahlífum

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Fáanlegar svartar, hvítar og silfraðar sem aukabúnaður

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Gatað kolsvart leðuráklæði með krossmynstri er staðalbúnaður

  • Fleiri áklæði eru í boði

FLETIR INNANRÝMIS
  • Fletir í innanrými MINI Electric eru eingöngu í boði í rafknúnum MINI

  • Fletir í innanrými eru einnig í boði silfurmynstraðir

BÚNAÐUR

  • LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Sportstýri klætt Nappa-leðri með MINI Electric-merki á armi sem vísar niður

  • Hæðarstilling í farþegasæti

  • Stemningslýsing

  • Ljósapakki

  • MINI Electric-gólfmottur með gulum saumum

  • Kolgrá loftklæðning

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km
MINI Electric – merki

NÝR MINI COOPER SE COLLECTION 2021.

Nýr MINI Cooper SE Collection 2021 veitir innblástur á öllum sviðum og státar af marglitu þaki, fagurblárri yfirbyggingu og gljásvörtum áhersluatriðum á ytra byrðinu. Svart þak og speglahlífar eru aukabúnaður.

  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – MINI Electric Collection
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • 17" MINI Electric Collection-armar

  • 17" álfelgur fást sem aukabúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Marglitt þak með hrafnsvörtum speglahlífum

  • Svart þak og speglahlífar eru aukabúnaður

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Hægt að sleppa röndum á vélarhlíf

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Sportsæti klædd perlusvörtu og ljósgráu ofnu áklæði/leðurlíki

FLETIR INNANRÝMIS
  • Fletir innanrýmis með MINI Yours-áláferð

BÚNAÐUR

  • Sjálfvirk LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Fjölnota stýri klætt Nappa-leðri með sérstöku MINI Cooper SE Collection 2021-merki á armi sem vísar niður

  • Gljásvart ytra byrði

  • Stemningslýsing

  • Ljósapakki

  • Gólfmottur

  • Kolgrá loftklæðning

  • MINI Cooper SE Collection 2021-sílsar

  • MINI Cooper SE Collection 2021-grafík á ytra byrði

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric Þriggja dyra MINI Cooper SE – innanrými – electric
Opinber rafmagnseyðsla blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 17,5 kWh/100km disclaimer Opinber CO2-útblástur blandaður akstur: (NEDC blandaður akstur) 0 g/km
MINI Electric – merki

NÝR MINI Cooper SE Collection 2021.

Útlitið á nýjum MINI Cooper SE Collection 2021 er einstakt og afgerandi með gráu ytra byrði og gljásvörtum áhersluatriðum.
  • Í boði í:
  • Cooper SE
Þriggja dyra MINI Cooper SE – að framan – MINI Electric Collection
YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
BÚNAÐUR

YTRA BYRÐI

LITAVAL
FELGUR
  • 17" MINI Electric Collection-armar

  • 17" álfelgur fást sem aukabúnaður

ÞAK OG SPEGLAHLÍFAR
  • Marglitt þak með svörtum speglahlífum

RENDUR Á VÉLARHLÍF
  • Hægt að sleppa röndum á vélarhlíf

INNANRÝMI

ÁKLÆÐI
  • Sportsæti klædd perlusvörtu og ljósgráu ofnu áklæði/leðurlíki

FLETIR INNANRÝMIS
  • Fletir innanrýmis með MINI Yours-áláferð

BÚNAÐUR

  • Sjálfvirk LED-aðalljós

  • LED-afturljós með breska fánanum

  • MINI Visual Boost-kerfi á 8,8" skjá

  • Fjölnota stýri klætt Nappa-leðri með sérstöku MINI Cooper SE Collection 2021-merki á armi sem vísar niður

  • Gljásvart ytra byrði

  • Stemningslýsing

  • Ljósapakki

  • Gólfmottur

  • MINI Electric-merki

  • Kolgrá loftklæðning

  • MINI Cooper SE Collection 2021-sílsar

  • MINI Cooper SE Collection 2021-grafík á ytra byrði

*Framboð aukabúnaðar veltur á valinni gerð. Frekari upplýsingar er að finna á hönnunarsvæðinu, á verðlista yfir umrædda gerð eða með því að hafa samband við söluaðila MINI.

Grá skiptilína Grá skiptilína

STAKUR AUKABÚNAÐUR.

Grá skiptilína Grá skiptilína
Grá skiptilína Grá skiptilína

TAKTU NÆSTU SKREF.

The all-electric MINI side view
COOPER SE 3 dyra